Fundur verður haldinn í sveitarstjórn í félagsheimilinu Miklagarði kl. 14.
Frá og með hádegi næstkomandi mánudag, 14. desember, mun almenningur geta pantað Listagjöf fyrir ástvini á sérhönnuðu vefsvæði listagjof.listahatid.is.
Fundur verður haldinn í sveitarstjórn í félagsheimilinu Miklagarði kl. 14:00.
Hátíðin Dagar myrkurs er haldin á Austurlandi dagana 28. október til 1. nóvember 2020. Allir eru hvattir til að njóta samveru í myrkrinu.