Frístunda­styrkur greiðist einungis á Abler 2026

Frá og með 1. janúar næst­kom­andi mun Vopna­fjarð­ar­hreppur einungis afgreiða frístunda­styrk í gegnum umsókn­ar­kerfi Abler.

Markmið breyt­ing­ar­innar er að einfalda ferlið og hraða afgreiðslu umsókna.

Við hvetjum þá sem eiga það eftir, að kynna sér kerfið og sækja um alla styrki í gegnum Abler eftir áramót en allt frístund­astarf sveit­ar­fé­lagsins er skráð þar.

Fyrir frekari upplýsingar og leiðbeiningar#fyrir-frekari-upplysingar-og-leidbeiningar