Umsóknir

Hér að neðan má finna helstu umsókn­areyðu­blöð sem tengjast starf­semi Vopna­fjarð­ar­hrepps. Samhliða vinnu við nýjan vef var hafinn undir­bún­ingur við að færa öll eyðu­blöð sveit­ar­fé­lagsins í rafrænt form. Þeirri vinnu á að ljúka snemma á nýju ári.

Atvinnumál#atvinnumal

Atvinnu­um­sókn fyrir hjúkr­un­ar­heim­ilið Sundabúð

Byggingar- og skipulagsmál#byggingar-og-skipulagsmal

Umsókn um bygg­ing­ar­leyfi

Umsókn um bygg­ing­ar­leyfi er send í gegnum rafræna gátt Húsnæðis- og mann­virkja­stofn­unar þar sem umsækj­andi er leiddur í gegnum ferlið.

Fræðslu- og frístundamál#fraedslu-og-fristundamal

Leik­skóla­vist

Umsókn um leik­skóla­vist er skilað inn í gegnum heima­síðu Leik­skólans Brekku­bæjar.

Leyf­is­beiðni í grunn­skóla

Umsókn um leyfi nemenda þrjá daga eða lengur er skilað í gegnum heima­síðu Vopna­fjarð­ar­skóla.

Umsókn um frístunda­styrk

Húsnæðismál#husnaedismal

Umsókn um leigu­hús­næði

Velferðarmál#velferdarmal

Umsókn um heima­hjúkrun

Umsókn um félags­lega heim­il­is­þjón­ustu