Velkomin í Vopna­fjörð

Vopnafjörður er allbreiður fjörður eða flói á norðausturhorni Íslands, næstur norðan Héraðsflóa. Í botni fjarðarins, á Kolbeinstanga, er samnefnt kauptún þar sem langflestir íbúar Vopnafjarðarhrepps búa.