Vopnafjörður er allbreiður fjörður eða flói á norðausturhorni Íslands, næstur norðan Héraðsflóa. Í botni fjarðarins, á Kolbeinstanga, er samnefnt kauptún þar sem langflestir íbúar Vopnafjarðarhrepps búa.
Gisting við allra hæfi er í boði í Vopnafirði, í sveit og í bæ.
Veitingastaðir við allra hæfi er í boði í Vopnafirði, í sveit og í bæ.
Í Vopnafirði eru þrjú tjaldsvæði, eitt í bænum og tvö í sveitinni.