Veit­inga­staðir

Veit­inga­staðir við allra hæfi eru í boði í Vopna­firði, í sveit og í bæ.

(Upplýs­ing­arnar eru birtar með fyrir­vara um breyt­ingar og þjón­ustu­tíma stað­anna.)

Aldan#aldan

Á korti
Opið allt árið

Aldan er sölu­skáli og er þar boðið upp á ýmsan heitan mat. Þar má fá eldbak­aðar pizzur,  hamborgara og samlokur af grillinu sem gæða sér má á í veit­ingasal stað­arins.  Tilkomu­mikið útsýni er úr veit­inga­salnum yfir Skála­nes­víkina.

Á Öldunni má einnig kaupa helstu nauð­synja­vörur, bensín og bíla­vörur.

Gest­gjafar: Sigur­björg og Jörgen
Heim­il­is­fang: Kolbeins­götu 35
Sími: 473 1603

Hjáleigan#hjaleigan

Á korti
Opið á sumrin

Kaffi­húsið Hjáleigan er við Minja­safnið á Bust­ar­felli í Vopna­firði. Eftir safna­ferðina er nota­legt að setjast niður í kaffi­húsinu Hjáleig­unni og fá sér ljúf­fengt kaffi og gómsæta köku í frið­sælu umhverfi sveita­sæl­unnar. Við hlið kaffi­hússins er lítil húsdýragirðing þar sem börn og full­orðnir geta komið við og látið vel að dýrunum í sveit­inni.

Heim­il­is­fang: Bust­ar­fell
Netfang: bust­ar­fell@simnet.is

Hótel Tangi#hotel-tangi

Á korti
Opið allt árið

Á Hótel Tanga er rúmgóður, bjartur og snyrti­legur veit­inga­staður þar sem fólk getur pantað sér máls­verði af matseðli sem inni­heldur fjöl­breytta rétti t.d. súpur, fisk, hamborgara, pizzur, kjúk­ling og margt fleira. Þar er einnig bar þannig að allir ættu að geta fundið eitt­hvað við sitt hæfi.

Gest­gjafar: Árný og Gísli
Heim­il­is­fang: Hafn­ar­byggð 17
Sími: 473 1203 eða 845 2269
Netfang: tangi­hotel@simnet.is
Vefsíða
Face­book-síða

Síreksstaðir#sireksstadir

Á korti
Opið allt árið

Á Síreks­stöðum er veit­inga­staður sem ber nafnið Hjá okkur. Á boðstólum eru afurðir frá bænum og úr héraði.

Tekið er á móti allt að 30 manna hópum. Panta þarf máls­verði fyrir­fram fyrir hópa.

Gest­gjafar: Karen Hlín og Sölvi Kristinn
Heim­il­is­fang: Síreks­staðir
Símar: 848 2174
Netfang: sirek@simnet.
Vefsíða
Face­book-síða

Vöffluhúsið#voffluhusid

Á korti

Vöfflu­húsið á Vopna­firði er stað­sett í Kaup­vangi. 

Nota­legt kaffihús í einu sögu­fræg­asta húsi Vopna­fjarðar.

Léttir réttir, bakk­elsi og margskonar drykkir í boði.

Opnun­ar­tímar:

Þriðju­daga til fimmtu­daga: 11 – 20

Föstu­daga til laug­ar­daga: 11 – 22 (ef aðsókn leyfir)

Sunnu­daga: 11:00 – 20

Gest­gjafi: Jóhanna Thor­steinsson
Heim­il­is­fang: Kaup­vangur

Netfang: johanna@virgin.is

Face­book-síða