0 kg
Nýtt merki Vopnafjarðarhrepps hefur nú litið dagsins ljós. Merkið er hannað á Kolofon hönnunarstofu og var samþykkt sem nýtt byggðarmerki sveitarfélagsins á fundir sveitarstjórnar í maí.