Skrifstofa Vopnafjarðarhrepps veitir nú aðeins þjónustu í síma og með tölvupósti meðan hertar sóttvarnaraðgerðir eru í gildi. Sjá nánar

Skrif­stofa Vopna­fjarð­ar­hrepps sér um stjórn­sýslu fyrir Vopna­fjörð, bæinn og sveit­irnar í kring sem tilheyra hreppnum.

Á skrif­stof­unni hafa 5 starfs­menn sveit­ar­fé­lagsins starfs­að­stöðu, en hluti þjón­ustu er keyptur af einka­að­ilum, svo sem starf­semi bygg­ing­ar­full­trúa að hluta auk sérfræði­vinnu ýmiss konar. Félags­þjón­usta er í höndum Félags­þjón­ustu Fljóts­dals­héraðs.

Covid-19 – Ráðstafanir#covid-19-radstafanir

Þjón­usta skrif­stof­unnar fer nú öll fram símleiðis eða með tölvu­póstsam-skiptum. Hægt er að hringja á skrif­stofuna alla virka daga milli kl. 10 og 15.
Einnig er hægt að senda tölvu­póst á skrif­stofa@vopna­fjar­dar­hreppur.is. Starfs­fólk mun leið­beina og leitast við að leysa úr þeim málum sem um er að ræða í hverju tilviki.