Skrif­stofa Vopna­fjarð­ar­hrepps sér um stjórn­sýslu fyrir Vopna­fjörð, bæinn og sveit­irnar í kring sem tilheyra hreppnum.

Á skrif­stof­unni hafa 6 starfs­menn sveit­ar­fé­lagsins starfs­að­stöðu, en hluti þjón­ustu er keyptur af einka­að­ilum, svo sem starf­semi bygg­ing­ar­full­trúa að hluta auk sérfræði­vinnu ýmiss konar. Félags­þjón­usta er í höndum Félags­þjón­ustu Múla­þings.