Sveitarfélagið er drifið áfram af öflum hópi starfsfólks víða í samfélaginu. Hjarta stjórnsýslunnar er skrifstofa Vopnafjarðarhrepps.
Sveitarfélagið er drifið áfram af öflum hópi starfsfólks víða í samfélaginu. Hjarta stjórnsýslunnar er skrifstofa Vopnafjarðarhrepps.
Skrifstofa Vopnafjarðarhrepps sér um stjórnsýslu fyrir Vopnafjörð, bæinn og sveitirnar í kring sem tilheyra hreppnum.
Markmið jafnréttisáætlunar er að stuðla að jafnri stöðu kvenna og karla í sveitarfélaginu og jöfnum möguleikum þeirra til að nýta sér það lagalega jafnrétti sem er til staðar.
Hjá Vopnafjarðarhreppi starfar öflugur hópur fólks fólk úr öllum áttum með ólíkan bakgrunn og uppruna.