Umsóknarfrestur
25. apríl 2025
25. apríl 2025
Vopnafjarðarhreppur
Vopnafjarðarhreppur auglýsir sumarstörf 2025 laus til umsóknar.
Um er að ræða störf sem henta öllum kynjum.
Ungmenni á framhaldsskólaaldri sitja fyrir og þeir sem ætla að vinna í allt sumar.
Jafnframt er auglýst eftir flokkstjóra bæjarvinnunar og skilyrði að viðkomandi geti unnið í allt sumar.
Leitað er eftir skipulögðum og úrræðagóðum einstaklingum og æskilegt er að flokksstjórar hafi bílpróf.
Vinna hefst mánudaginn 19. maí n.k.
Vinnuskóli Vopnafjarðarhrepps verður með eftirfarandi hætti sumarið 2025:
Umsóknum skal skilað rafrænt á skrifstofu Vopnafjarðarhrepps eigi síðar en 25. apríl n.k. í gegnum netfangið skrifstofa@vfh.is.