Lokað 20. janúar vegna færðar og veðurs.

Íþrótta­húsið stendur við hlið Vopna­fjarð­ar­skóla sem nýtir húsið daglega að vetri til íþrótta­kennslu. Íþróttaæf­ingar Ungmenna­fé­lagsins Einherja fara fram í íþrótta­húsinu yfir vetr­ar­tímann auk þess sem bæði einstak­lingar og hópar hafa kost á að leigja íþrótta­salinn til ýmisskonar íþrótta­iðk­unar.

Árið 2003 var ráðist í breyt­ingar á áhorf­endapöllum hússins og komið fyrir vel tækjum búinni líkams­rækt­ar­stöð. Í húsinu er einnig sauna­klefi. Íþrótta­sal­urinn er 27 × 16 metrar.

Líkamsræktarstöð#likamsraektarstod

Í íþrótta­húsinu er líkams­rækt­ar­stöð sem rekin er af sveit­ar­fé­laginu. Í henni eru um 20 líkams­rækt­ar­tæki sem flest eru stað­sett á efri hæð hússins, þar sem áður voru áhorf­endap­allar.

Forstöðumaður#forstodumadur