Íþróttir og tómstundir

Á Vopnafirði eru ýmsir möguleikar til íþrótta- og tómstundastarfs. Á Vopnafirði eru ótal leiksvæði, gott íþróttasvæði, sundlaug,  golfvöllur og fleira. Hver og einn ætti að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.