Æðar­varp og æðar­d­ún­vinnsla á Ytra-Nýpi

Eider­downcom­forters.com bíður gestum að skoða dúnvinnslu á Ytra-Nýpi allt árið um kring. Þar sjá gestir dúninn í mismun­andi stigum vinnsl­unnar allt þar til hann er tilbúin í sængum eða koddum. Mögu­legt er að kaupa dúnvörur og panta.

Á sumrin þegar veður leyfir er hluti heim­sókn­ar­innar ferð í æðar­varpið með leið­sögn þar sem menn sjá hvernig er búið um þennan villta fugl í varplandinu og hann vernd­aður. Margir aðrir fuglar verpa á svæðinu. Nauð­syn­legt er að fylgja fyrir­mælum í hvívetna.

Eftir göngu­ferð með leið­sögn um æðar­varpið og sýningu á æðar­dúns vinnsl­unni, er gestum boðið inn í gesta­stofu dúnbóndans og boðið uppá léttar veit­ingar. Gesta­stofan er stað­sett við dúnvinnsluna og búin ýmsum munum frá land­búnaði fyrri tíma.

Athugið að best er að panta ferð­irnar með fyrir­vara.

Gest­gjafi: Helgi Þorsteinsson
Netfang: helgith61@gmail.com
Heima­síða: www.eider­downcom­forters.com
Face­book: Eider­downcom­forters
Tími heim­sóknar: 2,5-3 klst.