Veiði

Það eru gjöf­ular veiði­lendur í Vopna­firði og á heið­unum ofan hans. Þá renna vinsæl­ustu veiðiár landsins til sjávar í Vopna­firði.