Það er rík saga í Vopnafirði og auðvelt að komast í tæri við hana. Í þorpinu eru mörg gömul hús og heimsókn í minjasafnið að Bustarfelli er eins og að stíga inn í fortíðina.
Það er rík saga í Vopnafirði og auðvelt að komast í tæri við hana. Í þorpinu eru mörg gömul hús og heimsókn í minjasafnið að Bustarfelli er eins og að stíga inn í fortíðina.
Fyrir nokkrum árum stóðu Ferðamálasamtök Vopnafjarðar fyrir því að teknar væru saman heimildir um sögu Vopnafjarðar sem miðla mætti til íbúa og gesta um leið og gengið er um kauptúnið.
Bustarfell er bær í Hofsárdal í Vopnafirði. og er einn af fegurstu torfbæjum á Íslandi.
Hér er skrá um nefnd hús í Vopnafjarðarkauptúni. Listinn er í vinnslu og birtur með fyrirvara um villur.