Skrá um nefnd hús í Vopnafjarðarkauptúni. Listinn er í vinnslu og birtur með fyrirvara um villur.
Horfin hús eru stjörnumerkt.
| Nafn | Byggingarár | Götunúmer | Athugasemdir | 
|---|---|---|---|
| Akur | [Eftir 1957] | Hamrahlíð 8 | |
| Austurborg | [Eftir 1957] | Lónabraut | |
| Austur-Skálanes I* | [Fyrir 1958] | Kolbeinsgata | |
| Austur-Skálanes II* | [Fyrir 1958] | Kolbeinsgata | |
| Ás | [Fyrir 1958] | Hafnarbyggð 37 | |
| Ás (gamli)* | Hafnarbyggð | ||
| Ásbrún* | [Fyrir 1958] | Lónabraut 17 | |
| Ásbyrgi | [Fyrir 1958] | Hafnarbyggð | |
| Ásgarður | [Fyrir 1958] | Hafnarbyggð 49 | |
| Bakaríið* | Hafnarbyggð | Stóð á horninu á Hafnarbyggð og Kolbeinsgötu | |
| Baldursheimur | [Fyrir 1890] | Kolbeinsgata 2 | |
| Barnaskólinn* | [Fyrir 1958] | Kolbeinsgata | |
| Bensabúð* | Hafnarbyggð | Verslun og úrsmíðaverkstæði Benedikts Sigurðssonar; einnig kallað Bláabandið og Klöruhús; stóð við Garðaklett sem síðar hefur oft verið kallaður Klöruklettur; eftir að verslun Benedikts var aflögð keypti verksmiðjan húsið og notaði það m.a. fyrir Síldarradíóið og sem íbúð; síðar bjó þar Klara Sigurbjörnsdóttir; húsið var rifið snemma á 10. áratugnum | |
| Berg | [Fyrir 1958] | Kolbeinsgata 3 | |
| Berg* | Hamrahlíð | ||
| Bergholt | [Fyrir 1958] | Kolbeinsgata 22 | |
| Birkihlíð | [Eftir 1957] | Hafnarbyggð | |
| Bjarkarlundur | [Eftir 1957] | Kolbeinsgata 47 | |
| Borg* | [Fyrir 1958] | Miðbraut | |
| Bókabúðin* | [Fyrir 1941] | Kolbeinsgata | Stóð fyrir ofan Sólbakka (gamla) rétt utan við Helgafell. Fyrst bókabúð, síðar íbúðarhús. Kaupfélagið keypti búðina 1941 eða 1942 og rak hana í mörg ár áður en búið var í húsinu. | 
| Brautarholt* |  [Fyrir 1958] | Hamrahlíð | |
| Brekka | [Eftir 1957] | Miðbraut 11 | |
| Bræðraborg |  [Fyrir 1958] | Lónabraut 11 | |
| Byrgi | 1944 | Miðbraut 5 | |
| Dagsbrún |  [Fyrir 1958] | Miðbraut 23 | |
| Drangahlíð* |  [Fyrir 1958] | Kolbeinsgata | Stóð utan við Snæfell | 
| Fagrabrekka I | [Eftir 1957] | Utan Hafnarbyggðar | |
| Fagrabrekka II | [Eftir 1957] | Utan Hafnarbyggðar | |
| Fiskehuset | Um 1885 | Hafnarbyggð | Stendur innan Kaupvangs, fyrst fiskvinnsluhús, síðar frystihús Kaupfélagsins, enn síðar bifreiðaverkstæði og loks fiskmarkaður | 
| Fornihvammur | [Fyrir 1958] | Hafnarbyggð | |
| Framtíðin | Hafnarbyggð 1a | ||
| Garður* | [Fyrir 1958] | Kolbeinsgata | Sjúkrahús; stóð innan við Bergholt | 
| Gata* | [Fyrir 1958] | Hafnarbyggð | |
| Glæsibær | [Fyrir 1958] | Hafnarbyggð 3 | |
| Grænahlíð* | [Fyrir 1958] | Hafnarbyggð  | |
| Háaleiti | [Eftir 1957] | Steinholt 4 | |
| Hátún | [Fyrir 1958] | Fagrihjalli 3a | |
| Helgafell | [Fyrir 1958] | Kolbeinsgata 15 | |
| Hlíðarendi* | [Fyrir 1958] | Ofan við Lónaveg | Kofi Björvins Kjartanssonar | 
| Hóll* | [Fyrir 1958] | Hafnarbyggð | Stóð rétt utan við slátúrhúsið; þjónaði á seinni árum sem skrifstofa og efnarannsóknarstofa fyrir síldarverksmiðjuna | 
| Hólmar | [Fyrir 1958] | Kolbeinsgata 57 | |
| Holt | [Fyrir 1958] | Hamrahlíð 28 | |
| Horngrýti | Hafnarbyggð | Stóð skammt ofan við núverandi Kaupfélagsbryggju; þar bjó Magnús Pálsson, öðru nafni Tíkar-Mangi, á fyrri hluta 20. aldar; húsið gekk líka undir nafninu Brimhorn | |
| Hvammur | [Fyrir 1958] | Kolbeinsgata 54 | |
| Ísfoldarkofi* | Hamrahlíð | Stóð u.þ.b. þar sem Hamrahlíð 5 stendur nú | |
| Jaðar (Guðjohnssenshús) | 1880 | Hafnarbyggð 5 | |
| Kaupvangur | 1884 | Hafnarbyggð | Upphaflega kallað Faktorshúsið | 
| Kirkjuból | [Fyrir 1958] | Kolbeinsgata 7 | |
| Kjöthús* | Um 1820 | Hafnarbyggð | Stóð utan Kaupvangs þar sem frystihús Brims stendur nú; tekið í sundur og flutt á brott á síðari hluta 20. aldar, stendur nú á Árbæjarsafni í Reykjavík | 
| Kornhús* | Um 1820 | Hafnarbyggð | Stóð utan Kaupvangs þar sem frystihús Brims stendur nú; tekið í sundur og flutt á brott á síðari hluta 20. aldar, stendur nú á Árbæjarsafni í Reykjavík | 
| Laufás* | [Fyrir 1958] | Hafnarbyggð | Stóð rétt innan við Múla | 
| Lindarbakki* | [Fyrir 1958] | Kolbeinsgata | Stóð rétt utan og ofan við Framtíðina | 
| Lindarbrekka* | [Fyrir 1958] | Hafnarbyggð | Stóð utan við Múla | 
| Lundur | [Fyrir 1958] | Hafnarbyggð 15 | |
| Lyngholt | [Eftir 1957] | Miðbraut 13 | |
| Lögberg | [Fyrir 1958] | Hafnarbyggð 11 | |
| Mávahlíð | [Eftir 1957] | Hafnarbyggð 26 | |
| Merki* | [Fyrir 1958] | Búðaröxl | |
| Miðtún | [Eftir 1957] | Fagrihjalli | |
| Mikligarður | Miðbraut 1 | ||
| Mikligarður (gamli)* | Kolbeinsgata | ||
| Múli | [Eftir 1957] | Hafnarbyggð 29 | |
| Nýibær | [Fyrir 1958] | Hamrahlíð | |
| Reykholt | [Fyrir 1958] | Miðbraut 15 | |
| Setberg | [Fyrir 1958] | Hamrahlíð 2 | |
| Setberg (gamla)* | Hamrahlíð | Stóð ofan Setbergs, nær Andrésarkletti | |
| Sigtún | [Fyrir 1958] | Steinholt | |
| Sigurðarstaðir* | [Fyrir 1958] | Hamrahlíð | Stóð þar sem Akur stendur nú | 
| Símstöðin | [Fyrir 1958] | Kolbeinsgata 6 | |
| Sjónarhóll | [Fyrir 1958] | Kolbeinsgata 5 | |
| Skálholt | [Fyrir 1958] | Miðbraut 19 | |
| Skipasund | [Eftir 1957] | Kolbeinsgata 26 | |
| Skuld* | [Fyrir 1958] | Hafnarbyggð | Stóð á svipuðum slóðum og Hótel Tangi stendur nú | 
| Skuldarhalli | [Eftir 1957] | Skuldarhalli 1 | |
| Smelteríið* | Hafnarbyggð | Stóð neðst á Garðatúni utan Hóls, þar sem nú er verksmiðjusvæði Brims; í húsinu var lifrarbræðsla til lýsisgerðar og á haustin bræddur mör í tólg | |
| Snæfell | [Fyrir 1958] | Kolbeinsgata 52 | |
| Sólbakki | [Fyrir 1958] | Kolbeinsgata | |
| Sólbakki (gamli)* | [Fyrir 1958] | Kolbeinsgata | Stóð frammi á bakkanum neðan Sólbakka hins nýja | 
| Sólberg | [Fyrir 1958] | Steinholt | |
| Sólbrekka* | [Fyrir 1958] | Miðbraut | Stóð innan Byrgis, rétt neðan við Þórsminni | 
| Sólgarður | [Fyrir 1958] | Lónabraut | |
| Sólhóll* | [Fyrir 1958] | Kolbeinsgata | Stóð ofan og innan við Baldursheim, á horni Kolbeinsgötu og Miðbrautar; oft kallað Toggahús | 
| Stefánshús* | [Fyrir 1958] | Hafnarbyggð | Stóð utan  við byggingavörudeild Kaupfélagsins; hugsanlega hafa sumir kallað húsið Friðbjarnarhús | 
| Steinholt* | [Fyrir 1958] | Steinholt | Lítið steinhús, stóð utan við Sólberg, þar sem nú stendur timburhús | 
| Stuðlaberg | [Eftir 1957] | Kolbeinsgata 18 | |
| Sunnuhvoll | [Fyrir 1958] | Hafnarbyggð | |
| Sæberg | [Fyrir 1958] | Hafnarbyggð 13 | |
| Sæfell* | [Fyrir 1958] | Lónabraut | Stóð utan og neðan við Setberg hið nýja | 
| Tunga* | [Fyrir 1958] | Hafnarbyggð | Stóð á túninu utan við Mávahlíð, beint á móti Ásbyrgi | 
| Uppsalir | [Fyrir 1958] | Kolbeinsgata 20 | |
| Veðramót* | [Fyrir 1958] | Lónabraut | Stóð þar sem lögreglustöðin stendur nú | 
| Vegamót* | [Fyrir 1958] | Kolbeinsgata | Stóð á milli Kolbeinsgötu 16b og læknisbústaðarins núverandi | 
| Vesturás | [Fyrir 1958] | Hafnarbyggð 25 | |
| Vigdísarstaðir* | [Fyrir 1958] | Kolbeinsgata | Gamli læknisbústaðurinn sem brann | 
| Vík | [Eftir 1957] | Kolbeinsgata 28 | |
| Vogar | [Fyrir 1958] | Hafnarbyggð 22 | |
| Vopnafjarðarkirkja | 1902-1903 | Kolbeinsgata 9 | |
| Þórsminni | [Fyrir 1958] | Hamrahlíð | Rifið 2009 | 
Heimild: Þorsteinn Stefánsson o.fl.