Vopnafjörður á sér langa sögu og þar hefur lengi blómstrað menning. Hjarta samkomuhalds er félagsheimilið Mikligarður.
Vopnafjörður á sér langa sögu og þar hefur lengi blómstrað menning. Hjarta samkomuhalds er félagsheimilið Mikligarður.

Sveitarfélagið starfrækir öflugt bókasafn í grunnskólanum sem þjónar jafnt skólabörnum og almenningi.

Mikligarður þjónar sem samkomu- og fundarhús Vopnfirðinga. Notkun hússins er einkum tengd menningarviðburðum ásamt dansleikjahaldi og samkomum

Bustarfell er bær í Hofsárdal í Vopnafirði. og er einn af fegurstu torfbæjum á Íslandi.


Vopnafjörður fellur undir Hofsprestakall en í því eru þrjár sóknir; Vopnafjarðar-, Hofs- og Skeggjastaðasókn. Vopnafjarðarkirkja tilheyrir Vopnafjarðarsókn en Hofskirkja Hofssókn.

Hér er skrá um nefnd hús í Vopnafjarðarkauptúni. Listinn er í vinnslu og birtur með fyrirvara um villur.