Þorra­blót Vopn­firð­inga 2025

Þorra­blót Vopn­firð­inga 2025 verður haldið í félags­heim­ilinu Mikla­garði 25. janúar.

Miða­sala fer fram í Mikla­garði:

  • Þriðju­daginn 21. janúar kl. 16:00 – 18:00
  • Miðviku­daginn 22. janúar kl. 17:00 – 18:00

Miða­verð: 13.500 kr – Posi verður á staðnum.

Húsið opnar fyrir gesti kl. 18:30

Borð­hald hefst stund­vís­lega kl. 19:00.

Bjór og léttvín verður til sölu fram að borð­haldi.

Hljóm­sveitin Nýju fötin keis­arans leikur fyrir dansi fram á nótt.

 

Hlökkum til að sjá þig,