Þorrablót Vopnfirðinga 2025 verður haldið í félagsheimilinu Miklagarði 25. janúar.
Miðasala fer fram í Miklagarði:
- Þriðjudaginn 21. janúar kl. 16:00 – 18:00
- Miðvikudaginn 22. janúar kl. 17:00 – 18:00
Miðaverð: 13.500 kr – Posi verður á staðnum.
Húsið opnar fyrir gesti kl. 18:30
Borðhald hefst stundvíslega kl. 19:00.
Bjór og léttvín verður til sölu fram að borðhaldi.
Hljómsveitin Nýju fötin keisarans leikur fyrir dansi fram á nótt.
Hlökkum til að sjá þig,