Menn­ing­ar­mála­nefnd

Fundur nr. 21

Kjörtímabilið 2018—2022

12. apríl 2022

Félagsheimilinu Miklagarði kl. 16:00
Fanney Björk Friðriksdóttir ritaði fundargerð

Fundargerð menningarmálanefndar 12. apríl.

1. Almenn mál#1-almenn-mal

  • Umsóknir vegna fram­kvæmda­stjóra Vopna­skaks.

    ​Engin umsókn hefur borist vegna Vopnaskaks og því ákveðið að prufa að auglýsa aftur. 

  • Dagsetning Vopna­skaks

    ​Ákveðið var eftir óformlega könnun að halda skyldi Vopnaskak í ár helgina 8.-10. júlí og í vikunni fyrir það eftir því hvernig viðburðir raðast. 

  • Stórir viðburðir Vopna­skaks

    ​Ákveðið var að nefndin færi að leita af stærri viðburðum fyrir hátíðina. Rætt var um að reyna að hafa Hofsball, Hagyrðingakvöld og uppistand/skemmtun. Nefndin skipti með sér verkum við þetta. 

Fleira var ekki rætt á fundinum og fundi slitið 16:40