Fundur nr. 21
Kjörtímabilið 2018—2022
Kjörtímabilið 2018—2022
Félagsheimilinu Miklagarði kl. 16:00
Fanney Björk Friðriksdóttir ritaði fundargerð
Jón Ragnar Helgason
NefndarmaðurHreiðar Geirsson
NefndarmaðurIngibjörg Ásta Jakobsdóttir
NefndarmaðurFanney Björk Friðriksdóttir
NefndarmaðurEngin umsókn hefur borist vegna Vopnaskaks og því ákveðið að prufa að auglýsa aftur.
Ákveðið var eftir óformlega könnun að halda skyldi Vopnaskak í ár helgina 8.-10. júlí og í vikunni fyrir það eftir því hvernig viðburðir raðast.
Ákveðið var að nefndin færi að leita af stærri viðburðum fyrir hátíðina. Rætt var um að reyna að hafa Hofsball, Hagyrðingakvöld og uppistand/skemmtun. Nefndin skipti með sér verkum við þetta.