Sveitarstjórn er skipuð kjörnum fulltrúum sem fara með æðsta vald Vopnafjarðarhrepps. Hreppsráð og aðrar nefndir koma að ákveðnum málaflokkum og einstökum málum. Sveitarstjóri er framkvæmdastjóri sveitarfélagsins.
Sveitarstjórn er skipuð kjörnum fulltrúum sem fara með æðsta vald Vopnafjarðarhrepps. Hreppsráð og aðrar nefndir koma að ákveðnum málaflokkum og einstökum málum. Sveitarstjóri er framkvæmdastjóri sveitarfélagsins.
Fundadagskrá sveitarstjórnar og fagráða Vopnafjarðarhrepps.
Sveitarstjóri er framkvæmdastjóri sveitarfélagsins, fjármála- og starfsmannastjórn heyrir undir starfssvið hans í samvinnu við meirihluta sveitarstjórnar.
Hreppsráð er skipað þremur fulltrúum úr sveitarstjórn. Ráðið fer með framkvæmdastjórn sveitarfélagsins og vinnur náið með sveitarstjóra.
Sveitarstjórn kýs fulltrúa í nefndir og stjórnir á vegum hreppsins. Þar er stefna og framkvæmd einstakra málaflokka og stofnana rekin.
Fundargerðir eru færðar inn eins fljótt og auðið er, eftir að þær hafa verið samþykktar.