Hreppsráð

Hreppsráð er skipað þremur full­trúum úr sveit­ar­stjórn. Ráðið fer með fram­kvæmda­stjórn sveit­ar­fé­lagsins og vinnur náið með sveit­ar­stjóra. Hreppsráð stýrir sveit­ar­fé­laginu í sumar­fríi sveit­ar­stjórnar.