24. fundur sveit­ar­stjórnar Vopna­fjarð­ar­hrepps kjör­tíma­bilið 2022—2026

Fundur verður haldinn í sveit­ar­stjórn 18. janúar 2024 í félags­heim­ilinu Mikla­garði kl. 14:00.

Dagskrá:

1. Erindi frá umhverfis- og fram­kvæmda­ráði: Deili­skipulag Holta­hverfis
2. Erindi frá umhverfis- og fram­kvæmda­ráði: Húsnæð­isáætlun Vopna­fjarð­ar­hrepps 2024
3. Funda­dag­skrá fagráða 2024
4. Boðun á XXXIX. Lands­þing Sambands íslenskra sveit­ar­fé­laga 14.mars 2024
5. Yfir­færsla á rekstri Sunda­búðar á Vopna­firði, til kynn­ingar
6. Bíla­stæða­gjöld á Egils­staða­flug­velli og Akur­eyr­arflug­velli
7. Bréf frá innviða­ráðu­neytinu vegna Jöfn­un­ar­sjóðs sveit­ar­fé­laga, til kynn­ingar

Fund­ar­gerðir til stað­fest­ingar:

8. Hreppsráð 4.1
9. Fjöl­skylduráð 8.1
10. Menn­ingar- og atvinnu­mála­nefnd 10.1
11. Umhverfis- og fram­kvæmdaráð 12.1
12. Aðal­fundur Héraðs­skjala­safns Aust­firð­inga 22.12