Nefndir

Sveit­ar­stjórn kýs full­trúa í nefndir og stjórnir á vegum sveit­ar­fé­lagsins. Þar er stefna og fram­kvæmd einstakra mála­flokka og stofnana rekin. Fasta­nefndir sveit­ar­fé­lagsins sinna faglegu starfi hver á sínu málefna­sviði.

Áætl­aðir funda­tímar eru eftir­far­andi:

Sveit­ar­stjórn – þriðja fimmtudag í mánuði klukkan 14 (opnir fundir)

Hreppsráð – fyrsta fimmtudag í mánuði klukkan 8 (lokaðir fundir)

Umhverfis- og fram­kvæmdaráð – annan miðvikudag í mánuði klukkan 10 (lokaðir fundir)

Fjöl­skylduráð – annan þriðjudag í mánuði klukkan 11:30 (lokaðir fundir)

Menn­ingar- og atvinnu­mála­nefnd – annan miðvikudag í mánuði klukkan 8:30 (lokaðir fundir)

 

Umhverfis- og framkvæmdaráð#umhverfis-og-framkvaemdarad

Fjölskylduráð#fjolskyldurad

Menningar- og atvinnumálanefnd#menningar-og-atvinnumalanefnd

Kjörstjórn#kjorstjorn

Ungmennaráð#ungmennarad

Öldungaráð#oldungarad