Nátt­úran

Það má full­yrða að Vopna­fjörður er nátt­úruperla, eða perlu­festi. Í og við fjörðinn sem og í dölunum sem ganga úr honum er að finna marga áhuga­verða og fallega staði.

Hér eru falleg fjöll, fjörur, kletta­mynd­anir, gjöf­ular veiðiár og fossar sem geta haldið fólki við efnið dögum saman.