Sveitarstjórn og starfsfólk Vopnafjarðarhrepps senda íbúum og fyrirtækjum á Vopnafirði hugheilar jóla- og nýárskveðjur með þakklæti fyrir samstarf á árinu sem er að líða.
Við horfum björtum augum til komandi árs og hlökkum til áframhaldandi góðs samstarfs.
Gleðileg jól og njótið hátíðanna!