Jóla­kveðja til þín frá okkur

Sveit­ar­stjórn og starfs­fólk Vopna­fjarð­ar­hrepps senda íbúum og fyrir­tækjum á Vopna­firði hugheilar jóla- og nýárskveðjur með þakk­læti fyrir samstarf á árinu sem er að líða.

Við horfum björtum augum til komandi árs og hlökkum til áfram­hald­andi góðs samstarfs.

Gleðileg jól og njótið hátíð­anna!