49. fundur sveit­ar­stjórnar Vopna­fjarð­ar­hrepps 2022-2026

Fundur nr. 49, kjör­tíma­bilið 2022-2026, verður haldinn í sveit­ar­stjórn Vopna­fjarð­ar­hrepps, fimmtu­daginn 20. nóvember 2025 í félags­heim­ilinu Mikla­garði kl. 14:00.

Dagskrá:

1. Erindi

a. Fyrri umræða um fjár­hags­áætlun 2026-2029
b. Gjald­skrár og útsvar
c. Samn­ingur um svæð­is­bundin farsæld­arráð á Aust­ur­landi
d. Vinnu­stund
e. Minja­safnið Bust­ar­felli – til kynn­ingar
f. Skýrsla sveit­ar­stjóra

2. Fund­ar­gerðir til stað­fest­ingar

a. Hreppsráð nr. 46 061125
b. Menn­ingar- og atvinnu­mála­nefnd nr. 34 171125
c. Fjöl­skylduráð nr. 38 111125
d. Stjórn sambands íslenskra sveit­ar­fé­laga nr. 985
e. SSA nr. 16 241025
f. Aust­urbrú nr. 165 241025