Fundur nr. 49, kjörtímabilið 2022-2026, verður haldinn í sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps, fimmtudaginn 20. nóvember 2025 í félagsheimilinu Miklagarði kl. 14:00.
Dagskrá:
1. Erindi
a. Fyrri umræða um fjárhagsáætlun 2026-2029
b. Gjaldskrár og útsvar
c. Samningur um svæðisbundin farsældarráð á Austurlandi
d. Vinnustund
e. Minjasafnið Bustarfelli – til kynningar
f. Skýrsla sveitarstjóra
2. Fundargerðir til staðfestingar
a. Hreppsráð nr. 46 061125
b. Menningar- og atvinnumálanefnd nr. 34 171125
c. Fjölskylduráð nr. 38 111125
d. Stjórn sambands íslenskra sveitarfélaga nr. 985
e. SSA nr. 16 241025
f. Austurbrú nr. 165 241025