Fundur nr. 50 verður haldinn í sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps, kjörtímabilið 2022-2026, fimmtudaginn 11. desember 2025 í félagsheimilinu Miklagarði kl 14:00.
Dagskrá:
- Erindi
a.Síðari umræða um fjárhagsáætlun 2025-2029
b. Gjaldskrár 2026
c. Útsvar 2026
d. Viðauki 2
e. Lántaka sveitarfélagsins
f. Hafnarframkvæmdir: kostnaðargreining, til kynningar
g. Vaxtarplan Norðausturhornsins
h. Fundadagskrá sveitarstjórnar 2026
i. Fundadagskrá fagráða 2026
j. Samningur við rekstraraðila í Kaupvangi
k. Umsögn vegna umsóknar um veitingaleyfi – Spicehaus ehf.
l. Erindi frá fjölskylduráði: Fyrirkomulag leiguíbúða á félagslegum
forsendum í sveitarfélaginu
2. Fundargerðir til staðfestingar
a. Hreppsráð nr. 47
b. Umhverfis- og framkvæmdaráð nr. 33
c. Fjölskylduráð nr. 39
d. Stjórn Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum nr. 85