Áramóta­brenna 2025 og flug­elda­sýning

Vopna­fjarð­ar­hreppur býður upp á áramóta­brennu í ár og verður hún kl. 16:30 ofan við Búðaröxl.

Skotið verður upp flug­eldum í námunda við brennuna kl. 17:00.

Við hvetjum alla Vopn­firð­inga og gesti til þess að mæta vel og fagna áramót­unum saman.

Gleði­legt nýtt ár!