Hér má sjá lokadrög að aðalskipulagi Vopnafjarðarhrepps til ársins 2040.
Aðalskipulagið mótar framtíðarsýn sveitarfélagsins varðandi landnotkun, byggðaþróun, atvinnu, samgöngur og umhverfi.
Stefnt er að umhverfis- og framkvæmdaráðs Vopnafjarðarhrepps taki aðalskipulagið fyrir á fundi í janúar nk.
Íbúar og aðrir hagsmunaaðilar eru hvattir til að kynna sér skipulagið.
| V291N Aðalskipulag Vopnafjarðarhrepps 2040 251205 | pdf / 8 mb |
| V291N Aðalskipulag Vopnafj 2040 UMHVERFISSKÝRSLA 251205 | pdf / 6 mb |
| V291N Skýringaruppdr. A 251205 | pdf / 12 mb |
| V291N Skýringaruppdr. B 251205 | pdf / 4 mb |
| V291N Skýringaruppdr. C 251205 | pdf / 6 mb |
| V291N Skýringaruppdr. D 251205 | pdf / 6 mb |
| V291N Skýringaruppdr. E 251205 | pdf / 4 mb |
| V291N Skýringaruppdr. F 251205 | pdf / 4 mb |
| V291N Þéttb.uppdráttur 251205 | pdf / 2 mb |
| V291N Sveitarf.uppdráttur 251205 | pdf / 15 mb |