Aðal­skipulag Vopna­fjarð­ar­hrepps til 2040, loka­drög

Hér má sjá loka­drög að aðal­skipu­lagi Vopna­fjarð­ar­hrepps til ársins 2040.

Aðal­skipu­lagið mótar fram­tíð­arsýn sveit­ar­fé­lagsins varð­andi land­notkun, byggða­þróun, atvinnu, samgöngur og umhverfi.

Stefnt er að umhverfis- og fram­kvæmda­ráðs Vopna­fjarð­ar­hrepps taki aðal­skipu­lagið fyrir á fundi í janúar nk.

Íbúar og aðrir hags­muna­að­ilar eru hvattir til að kynna sér skipu­lagið.