Menntun

Vopnafjarðarhreppur býður börnum og ungmennum sínum upp á góða og trausta menntun. Í sveitarfélaginu er grunnskóli, leikskóli, tónlistarskóli og framhaldsdeild.