Umsóknir um leik­skóla­pláss haustið 2024

Frá leikskólanum Brekkubæ#fra-leikskolanum-brekkubae

Þeir foreldrar/forráða­menn sem hafa hug á að óska eftir vistun fyrir börn sín á leik­skól­anum Brekkubæ frá og með hausti 2024 og eru ekki nú þegar með vistun eru vinsam­legast beðnir um að skila inn umsókn á vef leik­skólans hér. Foreldrar/forráða­menn skulu sækja um vistun með 5. mánaða fyrir­vara.