Vopna­fjarð­ar­skóli


Vopna­fjarð­ar­skóli er grunn­skóli fyrir nemendur í 1.–10. bekk í öllu sveit­ar­fé­laginu þar sem heima­akstur er fyrir börn sem ekki búa í kaup­túninu. 

Árið 2000 var tekin í notkun nýbygging við gamla skóla­húsið og bætti það aðstöðu nemenda og starfs­fólks umtals­vert. Tónlist­ar­skólinn er einnig til húsa í nýbygg­ing­unni auk bóka­safns sem þjónar skól­anum og sveit­ar­fé­laginu öllu.

Í Vopna­fjarð­ar­skóla er í boði fyrir nemendur og starfs­fólk að kaupa hádeg­is­verð sem fram­reiddur er í sal skólans.

Nánari upplýs­ingar skólans má finna á heima­síðu hans.

Skólastjóri#skolastjori