Fræðslu­nefnd

Fundur nr. 20

Kjörtímabilið 2018—2022

12. júní 2022

Vopnafjarðarskóla kl. 17:00
Sara Elísabet Svansdóttir ritaði fundargerð

Fundur fræðslunefndar 12.júní 2022, haldinn í Vopnafjarðarskóla kl.17:00.

1. Almenn mál#1-almenn-mal

 • Skóla­da­gatal grunn­skólans

  ​Farið var yfir skóladagatalið og það samþykkt. Sigríður yfirgefur fundinn.

 • Skóla­da­gatal leik­skólans

  ​Farið var yfir skóladagatalið og það samþykkt með smávægilegum breytingum. Sandra yfirgefur fundinn.

 • Ráðning skóla­stjóra grunn­skóla.

  ​Tvær umsóknir bárust: frá Sigríði E Konráðsdóttur og Bylgju Dögg Sigurbjörnsdóttur. 

  Nefndin fór yfir kynningargögn umsækjenda og hafði einnig til hliðsjónar mat frá Attentus, mannauður og ráðgjöf við ákvörðun sína. 


  Það er samdóma álit nefndarinnar að Sigríður Elva Konráðsdóttir verði ráðin skólastjóri Vopnafjarðarskóla frá 1. ágúst 2022.
Engin önnur mál. Fundargerð ritaði Freyja S W Bárðardóttir Fundi slitið 18:15