Í Vopnafirði er öflug flokkun á úrgangi. Hugum vel að umhverfinu, göngum um það af virðingu og njótum þess.
Í Vopnafirði er öflug flokkun á úrgangi. Hugum vel að umhverfinu, göngum um það af virðingu og njótum þess.
Almennt sorp er sótt í sorptunnur heim til íbúa en flokkuðu sorpi skila íbúar sjálfir í safnstöð. Sorptunnur við heimili eru tæmdar á tveggja vikna fresti og opið er í safnstöð 3–4 daga vikunnar.
Í Vopnafirði eru margar skemmtilegar gönguleiðir og náttúruperlur að heimsækja. Allir ættu að geta fundið sér gönguleið við hæfi. Fjöruferðir, fjallgöngur, gamlar þjóðleiðir eða bæjarrölt.