Gatna­fram­kvæmdir á Miðbraut og Hamra­hlíð

Í sumar munu gatna­fram­kvæmdir standa yfir á Miðbraut og Hamra­hlíð. Reiknað er með að fram­kvæmdir hefjist um miðjan júlí og mega vegfar­endur eiga von á að loka þurfi götunum í áföngum.

Frekari upplýs­ingar um dagsetn­ingar og lokanir þegar nær dregur.