Félag­a­starf­semi

Það er blómlegt félagslíf í Vopnafirði. Félögin standa nýjum félagsmönnum opin, stundum að uppfylltum einhverjum skilyrðum. Það bætir anda hvers og eins að stunda félagslíf eins og öflugt félagslíf bætir bæjarbraginn.