Sveit­ar­stjórn

Sveitarstjórn er skipuð kjörnum fulltrúum sem fara með æðsta vald Vopnafjarðarhrepps. Hreppsráð og aðrar nefndir koma að ákveðnum málaflokkum og einstökum málum. Sveitarstjóri er framkvæmdastjóri sveitarfélagsins.