Fundur nr. 31
Kjörtímabilið 2022—2026
Kjörtímabilið 2022—2026
Félagsheimilinu Miklagarði kl. 14:00
Íris Edda Jónsdóttir ritaði fundargerð
Aðalbjörg Ósk Sigmundsdóttir
NefndarmaðurSigurður Grétar Sigurðsson
NefndarmaðurHafdís Bára Óskarsdóttir
NefndarmaðurHreiðar Geirsson
NefndarmaðurKristrún Ósk Pálsdóttir
NefndarmaðurDagný Steindórsdóttir
NefndarmaðurBjörn Heiðar Sigurbjörnsson
NefndarmaðurValdimar O. Hermannsson
Íris Edda Jónsdóttir
Valdimar O. Hermannsson víkur af fundi. Fyrir liggur ráðningarsamningur við Valdimar O. Hermannsson sem tekur gildi 1. júní 2024.
Eftirfarandi tillaga liggur fyrir fundinum: Sveitarstjórn samþykkir fyrirlagðan samning með tilliti til breytinga á aksturskjörum undir liðnum „starfskjör" og felur oddvita að undirrita og ganga frá samningi. Samningurinn verður gerður aðgengilegur á heimasíðu sveitarfélagsins.
Hafdís Bára Óskarsdóttir óskar eftir að víkja af fundi. Borið upp til samþykktar. Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.