22. fundur sveit­ar­stjórnar Vopna­fjarð­ar­hrepps kjör­tíma­bilið 2022—2026

Fundur verður haldinn í sveit­ar­stjórn 14. desember 2023 í félags­heim­ilinu Mikla­garði kl. 14:00.

Dagskrá:

1. Fjár­hags­áætlun 2024 – 2027 – síðari umræða
2. Gjald­skrár Vopna­fjarð­ar­hrepps 2024
3. Viðauki 3 við fjár­hags­áætlun 2023
4. Fund­ar­dag­skrá sveit­ar­stjórnar 2024
5. Erindi frá fjöl­skyldu­ráði – tillaga um frístund fyrir 1. og 2.bekk sumarið 2024
6. Úthlutun byggða­kvóta á fisk­veiði­árinu 2023/2024
7. Bréf SSA til sveit­ar­fé­laga á Aust­ur­landi vegna aðgerðaráætlana haust­þings SSA 2023
8. Vilja­yf­ir­lýsing Hall­orms­staða­skóla og Háskóla Íslands, til kynn­ingar

Fund­ar­gerðir til stað­fest­ingar
9. Fjöl­skylduráð 051223
10. Hreppsráð 081223
11. 939.fund­ar­gerð stjórnar Sambands íslenskra sveit­ar­fé­laga