Fundur verður haldinn í sveitarstjórn 14. desember 2023 í félagsheimilinu Miklagarði kl. 14:00.
Dagskrá:
1. Fjárhagsáætlun 2024 – 2027 – síðari umræða
2. Gjaldskrár Vopnafjarðarhrepps 2024
3. Viðauki 3 við fjárhagsáætlun 2023
4. Fundardagskrá sveitarstjórnar 2024
5. Erindi frá fjölskylduráði – tillaga um frístund fyrir 1. og 2.bekk sumarið 2024
6. Úthlutun byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2023/2024
7. Bréf SSA til sveitarfélaga á Austurlandi vegna aðgerðaráætlana haustþings SSA 2023
8. Viljayfirlýsing Hallormsstaðaskóla og Háskóla Íslands, til kynningar
Fundargerðir til staðfestingar
9. Fjölskylduráð 051223
10. Hreppsráð 081223
11. 939.fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga