Hreppsráð

Fundur nr. 29

Kjörtímabilið 2022—2026

4. júlí 2024

Skrifstofa Vopnafjarðarhrepps kl. 12:00
Íris Edda Jónsdóttir ritaði fundargerð

Fundur haldinn í hreppsráði Vopnafjarðarhrepps, fimmtudaginn 4. júlí 2024 á skrifstofu Vopnafjarðarhrepps kl. 08:15.

1. Erindi#1-erindi

 • Ósk um fram­kvæmdir við útsýn­is­stað á Hafn­ar­byggð

  ​Hreppsráði barst bréf dagsett 19. júní 2024 þar sem óskað er eftir því að farið verði í aðgerðir yst á Hafnarbyggðinni við minningarstað Violetu Mitul.

  Eftirfarandi tillaga liggur fyrir fundinum: Hreppsráð Vopnafjarðarhrepps tekur vel í erindið og felur sveitarstjóra að ræða við fulltrúa bréfritara.

  Tillagan er borin upp til samþykktar. Samþykkt samhljóða.


 • Bréf frá Jafn­rétt­is­stofu: Ábyrgð og hlut­verk sveit­ar­fé­laga vegna bils milli fæðing­ar­or­lofs og inntöku barna á leik­skóla, til kynn­ingar.

  ​Lagt fram til kynningar.

 • Staða fram­kvæmda

  ​Farið var yfir minnisblað um stöðu framkvæmda í Vopnafjarðarhreppi.

  Eftirfarandi tillaga liggur fyrir fundinum: Ljóst er að stærri framkvæmdir munu taka breytingum eða frestast. Sveitarstjóra falið að undirbúa viðauka í fjárhagsáætlun í samræmi við það og leggja fyrir sveitarstjórn.

  Tillagan er borin upp til samþykktar. Samþykkt samhljóða.


2. Fundargerðir til staðfestingar#2-fundargerdir-til-stadfestingar

 • Aðal­fundur SSA – 230524

  ​Lagt fram til kynningar.

 • Ársfundur Aust­ur­brúar – 230524

  ​Lagt fram til kynningar.

 • SSA Nr. 1 - 230524

  ​Lagt fram til kynningar.

 • SSA Nr. 2 – 210624

  ​Lagt fram til kynningar.

 • Samband íslenskra sveit­ar­fé­laga Nr. 949

  ​Lagt fram til kynningar.

 • Samband íslenskra sveit­ar­fé­laga Nr. 950

  ​Lagt fram til kynningar.

 • Ársfundur Starfa

  ​Lagt fram til kynningar.

Fleira var ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 08:49.