Skipulag

Athygli er vakin á því að þegar aðilar senda inn erindi eða umsókn til umhverfis- og skipulagsnefndar eru innheimt gjöld samkvæmt gildandi gjaldskrá sveitarfélagsins vegna skipulagsmála eftir því sem við á. 

Í Vopnafjarðarhreppi er í gildi aðalskipulag frá 2006 sem gildir til 2026. Í gildi eru svo deili­skipulög fyrir einstök svæði innan sveit­ar­fé­lagsins. Ef breyta á gild­andi skipu­lagi eru auglýstar skipu­lagstil­lögur á vefnum og víðar.