Fjöl­skyldan

Fjöl­skyldur á ferð um Vopna­fjörð geta haft nóg fyrir stafni. Í bænum eru leik­vellir, golf­völlur, fris­bí­golf og ærslabelgur. Selár­laug er stutt frá þorpinu og nóg er af fjörum fyrir fjöru­ferðir.