Vopna­skak 2024

Vopna­skak verður haldið dagana 8.  — 14. júlí

Fjöl­breytt og skemmtileg dagskrá er í boði fyrir alla aldurs­hópa.
Nýjar uppá­komur í bland við viðburði sem hafa öðlast fastan sess svo allir ættu að finna sér eitt­hvað við sitt hæfi.

Helstu viðburði má sjá hér.

Við hvetjum íbúa Vopna­fjarðar og aðra gesti eindregið til þess að fjöl­menna!