Vopnaskak verður haldið dagana 8. — 14. júlí
Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá er í boði fyrir alla aldurshópa.
Nýjar uppákomur í bland við viðburði sem hafa öðlast fastan sess svo allir ættu að finna sér eitthvað við sitt hæfi.
Helstu viðburði má sjá hér.
Við hvetjum íbúa Vopnafjarðar og aðra gesti eindregið til þess að fjölmenna!