Vopnaskak, Bæjarhátíð Vopnafjarðar, verður haldin dagana 26. júní—2. júlí.
Hér má sjá helstu viðburði hátíðarinnar:
Vopnaskak, Bæjarhátíð Vopnafjarðar, verður haldin dagana 26. júní—2. júlí.
Hér má sjá helstu viðburði hátíðarinnar:
Kvenfélagið Lindin með kaffihlaðborð í Hjáleigunni Verð: 1.300kr fyrir fullorðna, frítt fyrir 13 ára og yngri.
Stemning á USS bistro, tónlistaratriði, kassabílakeppni, danssýning, tækjasýning, hoppukastalar o. fl. á Miðbæjarfjöri í Miðbæ Vopnafjarðar
Saga Garðarsdóttir með uppistand í Miklagarði. Miðaverð 3.900kr.
Kassabílasmiðja sem Einar Gunnlaugs og Ágúst Máni stýra ásamt Þórhildi tómstundafulltrúa. Skráning hjá Debóru í síma 695 1527
5 daga leiklistarnámskeið þar sem áhersla verður lögð á leikgleði, spuna og sjálfstraust. Lýkur með sýningu frá afrakstrinum þann 1. júlí.
Dansnámskeið í danslistaskóla Valkyrju. Opið börnum sem voru að klára 1.—10. bekk. Námskeiðið er að kostnaðarlausu.
Kaffihúsastemning 14:00—17:00 þar sem vöfflur og kaffi verða til sölu og dótahorn fyrir börnin.
Opið er á safninu milli 13:00—16:00 dagana 28. júní — 2. júlí.
Málverkasýning Hannesar Scheving kl. 10:00—18:00 í safnaðarheimilinu og á USS bistro á meðan opnunartíma stendur.
Vanir sjósundkappar leiðbeina byrjendum og geta lánað búnað.
Hlaupið frá Miklagarði að brekkunni við Lónabraut.
Afrakstur leiklistarnámskeiðsins sýndur í Miklagarði
Babies flokkurinn kemur öllum í stuð á fjölskylduballi í Staðarholti. Six Rivers býður í grill!
Babies flokkurinn spilar undir dansi. Miðverð 5.000 kr
Sr. Gísli Gunnarson vígslubiskup á Hólum þjónar ásamt sóknarpresti. Tónlist og léttar veitingar.
Krökkum gefst tækifæri á að prófa pílukast í píluklúbbu Vopnafjarðar í Fiskmarkaðinum
Pílukastmót píluklúbbs Vopnafjarðar
16:00-16:40 fyrir 6-10 ára börn og 16:50-17:30 fyrir börn á leikskólaaldri í boði Mælifells.
Starfsfólk Sundabúðar keppnir á móti eldri borgurum - aðrir áhugasamir velkomnir að taka leik!
Kjötsúpa í boði Kauptúns og Sláturfélags Vopnfirðinga, leikir fyrir börnin og Brynjar Davíðs með lifandi tónlist í boði Bíla og Véla.
Þrautabraut, getraunir og rúllandi fjör í boði Slysavarnardeildar Sjafnar!
Þátttakendur prjóna og ganga á sama tíma. Lagt af stað frá Kaupvangi kl. 17:00.
Tónlistarbingó fyrir alla fjölskylduna í boði Strákatinds ehf.
Krökkum er boðið að undirbúa sig fyrir sýningu Glófaxa - að sjálfsögðu má taka þátt í krakkadeginum án þess að vera á sýningu. Skráning hjá Gíslínu í síma 845 8947 eða í skilaboðum á messenger.
Sýnt verður í 4 flokkum á öllum aldri. Skráning hjá Gíslínu í s. 845 8947 eða í skilaboðum á messenger.
Skemmtilegt sunddót, tónlist og ís fyrir alla. Endilega komið með skemmtilegt sunddót að heiman!
Pubquiz með Einherja í Miklagarði. Miðaverð 1.500kr.
Dorgveiðikeppni í boði Hótel Tanga. Við hvetjum alla til að mæta með veiðistöng og beitu.
Skráning fram að hádegi 29. júní í síma 779 8415 eða 473 1203. Verð 3.490kr.
Silfursveiflan spilar undir dansi. Miðaverð 3.000kr
Pétur í Teigi með stutta tölu um nafnið á lóninu. Nánari upplýsingar á facebooksíðu Vopnaskaks
Urður verður með yfirferð á gömlu dönsunum. Mætum og tökum sporið!