Athugið að þessi viðburður er liðinn

Vopna­skak – Kassa­bíla­smiðja

29. júní kl. 09:00

Félagsmiðstöðin Drekinn

Lónabraut 4

Kassa­bíla­smiðja fyrir börn í 4.— 7. bekk sem Einar Gunn­laugs og Ágúst Máni stýra ásamt Þórhildi tómstunda­full­trúa.

Komið endi­lega með sniðugt dót að heiman til að nota við smíðina. Rúsínan í pylsu­end­anum er kassa­bíla­keppni á miðbæj­ar­fjörinu á föstu­daginn – frábærir vinn­ingar fyrir hrað­skreið­asta bílinn, flott­asta bílinn og frum­leg­asta bílinn.

Við hvetjum foreldra til að taka þátt í smiðj­unni!Skráning hjá Debóru í síma 6951527