Kassabílasmiðja fyrir börn í 4.— 7. bekk sem Einar Gunnlaugs og Ágúst Máni stýra ásamt Þórhildi tómstundafulltrúa.
Komið endilega með sniðugt dót að heiman til að nota við smíðina. Rúsínan í pylsuendanum er kassabílakeppni á miðbæjarfjörinu á föstudaginn – frábærir vinningar fyrir hraðskreiðasta bílinn, flottasta bílinn og frumlegasta bílinn.
Við hvetjum foreldra til að taka þátt í smiðjunni!Skráning hjá Debóru í síma 6951527