17:30#1730
ATH!
Vegna kaldrar spár verður miðbæjarfjörið í Fiskhúsinu, Fiskisúpusmakkið sem átti að vera á Öldunni færist einnig í Fiskhúsið og hoppukastalarnir sem eru í boði Brim færast og verða í íþróttahúsinu kl. 10 á morgun, laugardag 1. júlí.
- Stemning á pallinum á Uss bistro – útibar, tónlist og matur
- Símon Grétar og Baldvin með tónlistaratriði í boði Lækjarmóta
- Kassabílakeppni með kassabílum sem smíðaðir voru í vikunni
- Danssýning, uppskera frá dansnámskeiðinu
- Tækjasýning þar sem félagar Vélíþróttafélags Vopnafjarðar verðameð tækin sín til sýnis
- Hoppukastalar í boði Brim
- Kauptún býður upp á köku, kaffi og djús á meðan birgðir endast
- Besta hugmyndin um málverk á útvegginn á félagsmiðstöðinni kynnt
- Vinnustofa Sigrúnar Láru Shanko verður opin