Athugið að þessi viðburður er liðinn

Vopna­skak – Miðbæj­ar­fjör

30. júní kl. 17:30

Miðbær Vopnafjarðar

17:30#1730

ATH!
Vegna kaldrar spár verður miðbæj­ar­fjörið í Fisk­húsinu, Fiskisúpusmakkið sem átti að vera á Öldunni færist einnig í Fisk­húsið og hoppu­kastal­arnir sem eru í boði Brim færast og verða í íþrótta­húsinu kl. 10 á morgun, laug­ardag 1. júlí.

  • Stemning á pall­inum á Uss bistro – útibar, tónlist og matur
  • Símon Grétar og Baldvin með tónlist­ar­at­riði í boði Lækj­ar­móta
  • Kassa­bíla­keppni með kassa­bílum sem smíð­aðir voru í vikunni
  • Dans­sýning, uppskera frá dans­nám­skeiðinu
  • Tækja­sýning þar sem félagar Vélí­þrótta­fé­lags Vopna­fjarðar verðameð tækin sín til sýnis
  • Hoppu­kastalar í boði Brim
  • Kauptún býður upp á köku, kaffi og djús á meðan birgðir endast
  • Besta hugmyndin um málverk á útvegginn á félags­mið­stöð­inni kynnt
  • Vinnu­stofa Sigrúnar Láru Shanko verður opin