Dansnámskeið með Urði hjá danslistaskólanum Valkyrju. Kennt verður dagana 27. júní – 30. júní, kl. 9:30—11:00, í Miklagarði og lýkur námskeiðinu með sýningu á markaðstorginu þann 30. júní.
Námskeiðið er opið krökkum sem voru að klára 1.- 10. bekk og er foreldrum að kostnaðarlausu. Skráning hjá Urði í
síma 774-6498 eða í skilaboðum á messenger.