Athugið að þessi viðburður er liðinn

Vopna­skak – Dans­nám­skeið Valkyrju

27—30. júní 2023

Mikligarður

Miðbraut 1

Dans­nám­skeið með Urði hjá danslista­skól­anum Valkyrju. Kennt verður dagana 27. júní – 30. júní, kl. 9:30—11:00, í Mikla­garði og lýkur námskeiðinu með sýningu á mark­aðs­torginu þann 30. júní. 

Námskeiðið er opið krökkum sem voru að klára 1.- 10. bekk og er foreldrum að kostn­að­ar­lausu. Skráning hjá Urði í
síma 774-6498 eða í skila­boðum á messenger.