Athugið að þessi viðburður er liðinn

Vopna­skak – Furðufata­hlaup og sápurenni­braut

1. júlí kl. 13:00

Lónabraut

Furðufata­hlaup og sápurenni­braut. Hlaupið frá Mikla­garði að brekk­unni við Lóna­braut þar sem sápurenni­brautin tekur á móti litglöðum hlaup­urum. Aðgangs­eyrir 1000 kr. og þá fylgir 1 lita­poki með, auka­pokar ef birgðir endast seldir á 500 kr.