Athugið að þessi viðburður er liðinn

Vopna­skak – Opin sýning í boði Glófaxa

28. júní kl. 15:00

Glófaxi

Norður Skálanes

Opin sýning í boði Glófaxa kl. 15:00 – Sýnt verður í 4 flokkum.

  • Börn áleik­skóla­aldri
  • 6—10 ára
  • 11—18 ára
  • Full­orðn­is­flokki.

Knapar ríða á þeim gangi sem þeir vilja, þrjá hringi í gerðinu við hest­húsin, Norður Skála­nesi til sýningar.
í 11-18 ára flokki og full­orðn­is­flokki verða veitt verð­laun en allirknapar undir 10 ára fá þátt­töku­verð­laun.
Knapar í efstu tveimur flokk­unum mæta kl. 14:00. Nánari upplýs­ingar á face­book síðu Vopna­skaks.