Athugið að þessi viðburður er liðinn

Vopna­skak – Krakka­dagur í boði Glófaxa

28. júní kl. 13:00

Hesthúsahverfið, Norður Skálanesi

Krakka­dagur í boði Glófaxa í hest­húsa­hverfinu, Norður Skála­nesi þar sem krökkum er boðið að undirbúa sig fyrir sýninguna kl. 15:00 .

Að sjálf­sögðu má taka þátt í krakka­deg­inum án þess að vera á sýning­unni.

Skrá þarf krakka hjá Gíslínu í s. 845-8947 eða í skila­boðum á messenger