Krakkadagur í boði Glófaxa í hesthúsahverfinu, Norður Skálanesi þar sem krökkum er boðið að undirbúa sig fyrir sýninguna kl. 15:00 .
Að sjálfsögðu má taka þátt í krakkadeginum án þess að vera á sýningunni.
Skrá þarf krakka hjá Gíslínu í s. 845-8947 eða í skilaboðum á messenger