Athugið að þessi viðburður er liðinn

Vopna­skak – Leik­list­ar­nám­skeið í Mikla­garði

26—30. júní 2023

Mikligarður

Miðbraut 1

Leik­list­ar­nám­skeið í Mikla­garði fyrir 10—16 ára krakka þar sem unnir verður með leik­gleði, spuna og sjálfs­traust. Námskeiðið stendur frá 26. júní-30.júní, kl. 12:30—16:30, og á laug­ar­deg­inum 1. júlí verður sýning frá afrakstr­inum. Leik­ar­arnir Karítas Sif Bjarka­dóttir og Rúnar Vilberg halda utan um námskeiðið. Skráning hjá Debóru í síma 695 1527.

Aðgangs­eyrir 15 000kr. Minnum á að hægt er að nýta frístunda­styrkinn.